Myndataka

Ég, Dóri og Íris fórum út í gær. Ég og Íris tókum myndavélarnar okkar og þrífæturna og keyrðum vestur í bæ út á Gróttu og tókum þar myndir af sólarlaginu og bara landslaginu og svo notuðum við Dóra sem fyrirsætu Wink og tókum alveg fullt af myndum. Við vorum svo að reyna að ná mynd af tunglinu en það bara gekk ekkert rosa vel og þær komu voða furðulega út. Errm en samt dáldið töff því það er eins og það sjáist önnur pláneta við hliðina á tunglinu eða réttara sagt bjarmanum í kringum tunglið

Tunglið

 Svo er ég búin að setja inn fullt af myndum inn á flickr-síðuna mína, slóðin er: 

 

 


http://www.flickr.com/photos/johanna_arnorsd/ 

He he mér tókst að gera tengilinn virkan bloggið mitt hefur bara eitthvað á móti makka Errm, þannig að ég lagaði þetta í tölvunni minni heima en svo getur verið að ég hendi nokkrum myndum hérna inn á bloggið. 

Voyez-vous plus tard = see you later 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband