Gallup, hvað er málið?

MIkið er ég orðin þreytt á þessu Galluphringingum!!!

Það er alltaf verið að hringa og spyrja um einhvern Páll sem býr ekki einu sinni hérna og hefur aldrei nokkurn tíma verið með þetta símanúmer og það er sama hvað ég segi við þá hjá Gallup að það sé alltaf verið að hringja og spyrja um hann og þeir segja: ,,Já heyrðu ég skal koma þessu til skila".

Greinilegt að þeir koma þessu ekki til skila því alltaf er hringt aftur. Ég held ég verið dáldið reið næst ef þeir hringja aftur og segja þeim að taka þetta númer út af skránni og ef þeir gera það ekki mun ég fara lengra með þetta AngryAngryAngry


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ein ekkert smá pirruð!    En ég skil þig samt vel.. ég myndi sennilega vera svipað pirruð...

Birna (IP-tala skráð) 14.11.2007 kl. 22:37

2 identicon

Á ég að segja þér hvað pirrar mig ÓGEÐSLEGA MIKIÐ!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! Helvítis sjónvarpsdagskrárnar sem eru sendar heim til manns! Þær eru AAAAAAAAAAAAAALDREI réttar!!!!!!!!!!!!! Vá hvað mig langar stundum að finna út hver safnar saman þessum upplýsingum (sem eru svo LANGT FRÁ ÞVÍ að vera réttar) og prentar þetta og sendir inn á öll heimili og svo situr maður langt fram eftir til að horfa á uppáhaldsþáttinn sinn sem þetta fjandans blað segir að eigi að vera á ákveðnum tíma og svo þegar sá tími kemur (og vel rúmlega það og næsti dagskrárliður byrjar...) þá er bara bara fucking Oprah!!! AAAAAARRRRRGGGG    Ég ætla að fara heim til þessa karls (eða kellu) og gera henni eitthvað MJÖG illt!

Birna (IP-tala skráð) 14.11.2007 kl. 22:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband