Erfið ákvörðum
30.10.2007 | 19:55
Overload á heilanum á mér. Ég er mikið búin að vera að spekúlera hvort ég eigi að fara í söguprófið eða ekki!!! Var nefnilega að tala við eina sem er með mér í sögutíma og hún var að tala við kennarann og hann sagði að af því að prófið gildir bara 5% þá er ekki mikið í hættunni ef maður sleppur því en gerir bara heimaverkefnin sem við fáum og skilum þeim. Þetta próf gildir ekki nema 1/2 úr einkunn sem er eiginlega ekki neitt.
Þannig að nú er spurningin á ég að taka prófið eða ekki?
Á ég að leggja það á mig að lesa 80 bls og læra verkefni og glósur utan af fyrir 5%?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.