Skrift Íslendinga
7.5.2009 | 13:56
Alveg merkilegt hvernig sumt fólk skrifar og þá er ég nú ekki að setja út á stafsetninguna heldur skriftina þeirra. Búin að taka eftir því að flestir læknar og margir prestar skrifa alveg rosalega illa. Maður er að fá reikninga frá þessu fólki og maður varla skilur hvað það er að skrifa og hvað þá undirskriftina þeirra.
Það ætti að senda þetta fólk á skriftarnámskeið 101 og kenna því að skrifa almennilega!!!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.