Reikningsaðferðir
6.11.2007 | 19:10
Já búin að vera að sitja sveitt yfir stærðfræðinni í dag í vinnunni að læra dulbúnar annars stigs jöfnur, rótarjöfnur og óuppsettar jöfnur. Þetta er dáldið gaman fyrir utan það þegar maður fær eitt erfitt dæmi sem maður hefur ekki fengið áður og ekki einu sinni í líkingu við önnur dæmi sem maður er búinn að vera að læra með sömu formúlu.
Ég var s.s. komin með 5 manns í að hjálpa mér hehe og ég þakka þeim öllum fyrir hjálpina.
Ég held ég hafi komist af niðurstöðu eða ég mun alla vegana skila þessari lausn sem ég held að sé rétt
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.